Ég skellti mér í bíó með mömmu og litlu systur minni á laugardaginn og hvaða mynd varð fyrir valinu önnur en gæðamyndin Að temja drekann sinn eða How to train your dragon í 3D. Ég hafði nú engar sérstakar væntingar til þessarar myndar en það þurfti svosem ekki mikið...